Þriðjudagur 5. september 2000 kl. 11:36
				  
				Fjörug busaví(x)la!
				
				
				
Hin árlega busavígsla Fjölbrautaskóla Suðurnesja fór fram í portinu við verlunina Dropann í Keflavík fyrir helgi.Vígslan var á hefðbundin hátt með lýsi, svínakossum og böðun. Að lokum var haldinn dansleikur í Stapa sem reyndar var flautaður af fljótlega vegna slagsmála.