Fjórtán stúlkur í Ungfrú Suðurnes 2002
Fjórtán stúlkur munu taka þátt í keppninni Fegurðardrottning Suðurnesja 2002 sem fer fram í lok mars. Stúlkurnar stunda æfingar hjá líkamsræktarstöðinni Perlunni undir leiðsögn Sigríðar Kristjánsdóttur. Lovísa Aðalheiður Guðmundsdóttir og Ágústa Jónsdóttir eru umsjónarmenn keppninnar og sjá um þjálfun stúlknanna.Hópurinn kom saman til myndatöku í dag í skrúðgarðinum í Keflavík. Þátttakendur í Fegurðarsamkeppni Suðurnesja 2002 verða kynntir í Víkurfréttum, Tímariti Víkurfrétta og hér á nýrri vefsíðu Víkurfrétta sem opnar formlega eftir nokkra daga.
Stúlkurnar sem taka þátt í keppninni eru:
Díana Jónsdóttir, Njarðvík
Berglind Óskarsdóttir Keflavík
Hafdís Ásgeirsdóttir Njarðvík
Hildur María Magnúsdóttir Keflavík
Vala Rún Vilhjálmsdóttir Keflavík
María Hauksdóttir Keflavík
Ólöf Daðey Pétursdóttir Grindavík
Kristjana Arnarsdóttir Grindavík
Sigrún Lilja Guðjónsdóttir Grindavík
Sara Símonardóttir Grindavík
Elsa Björg Kjartansdóttir Grindavík
Ingibjörg Erla Þórsdóttir Garði
Snjólaug Þorsteinsdóttir Njarðvík
Anna Rut Ingvarsdóttir Keflavík
Stúlkurnar sem taka þátt í keppninni eru:
Díana Jónsdóttir, Njarðvík
Berglind Óskarsdóttir Keflavík
Hafdís Ásgeirsdóttir Njarðvík
Hildur María Magnúsdóttir Keflavík
Vala Rún Vilhjálmsdóttir Keflavík
María Hauksdóttir Keflavík
Ólöf Daðey Pétursdóttir Grindavík
Kristjana Arnarsdóttir Grindavík
Sigrún Lilja Guðjónsdóttir Grindavík
Sara Símonardóttir Grindavík
Elsa Björg Kjartansdóttir Grindavík
Ingibjörg Erla Þórsdóttir Garði
Snjólaug Þorsteinsdóttir Njarðvík
Anna Rut Ingvarsdóttir Keflavík