Fjörheimar sigruðu Samsuð
Fjörheimar sigruðu söngkeppni Samsuð sem haldin var á sal FS fimmtudaginn 8. janúar sl. Hildur Haraldsdóttir söng lagið Foolish game við undirleik Sigríðar Sigurðardóttur. Þær stöllur munu taka þátt í söngkeppni Samfés sem haldin verður laugardaginn 24.janúar í Laugardagshöll.
Myndir frá keppninni eru á vef Fjörheima www.fjorheimar.is