Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 10. apríl 2002 kl. 23:10

Fjörheimapían og gæinn kjörin á föstudag

Uppskeruhátíð félagsmiðstöðvarinnar Fjörheima verður haldin föstudagskvöldið 12. apríl n.k. í Fjörheimum í Njarðvík. Húsið opnar kl. 20.00 og hefjast skemmtiatriði kl. 21.30 til 22.00.Kosin verða Fjörheimagæinn og Fjörheimapían 2002 og eru margvísleg verðlaun í boði m.a. borði, ljósakort og fleira. Hljómsveitin Igor leikur (Hverju hef ég að tapa?). 8., 9. og 10. bekkur velkominn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024