Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjör í Sport- og Ævintýraskólanum- myndir
Það var mikið fjör í snú snú hjá krökkunum.
Föstudagur 21. júní 2013 kl. 14:00

Fjör í Sport- og Ævintýraskólanum- myndir

Fjör var í gær á hjá krökkunum í Sport- og Ævintýraskólanum þegar þau fóru í heimsókn til Fjörheima á Hafnargötu 88. Margt skemmtilegt var í boði fyrir krakkana td. snú snú, hjólabrettapallar, þythokkí, ping pong og margt fleira. Það var frábært veður úti fyrir börnin til þess að spreyta sig og hafa gaman út í sólskininu.

Hér má sjá nokkrar myndir frá skemmtuninni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Krakkarnir krítuðu hin ýmsu listaverk á götuna.

Eins og sjá má var mikið stuð og stemming.