Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjör í Sandgerði á Sjómannadeginum
Mánudagur 6. júní 2005 kl. 17:31

Fjör í Sandgerði á Sjómannadeginum

Sjómannadagurinn í Sandgerði var haldinn hátíðlegur um helgina og náði hámarki á sjálfan Sjómannasunnudaginn. Töluvert af fólki var í bænum en við höfnina voru ýmsar uppákomur. Ávaxtakarfan tróð upp og söng skemmtileg lög fyrir yngri kynslóðina sem stóð agndofa og horfði á Palla peru og Guffa banana syngja. Ljósmyndari Víkurfrétta var á staðnum og er nú komið inn myndasafn frá sunnudeginum inn á Víkurfréttir.

Þú getur séð myndasafnið hér.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024