Fjör á Traffic um helgina
Það verður þéttskipuð dagskrá á Traffic alla helgina. Í kvöld verður RNB og Hip Hop veisla þar sem Robin Monies mun þeyta skífum. Robin þessi kemur frá Kaupmannahöfn og hefur getið sér gott orð þar í borg.
Annað kvöld verður svo Carnivalveisla á Traffic og hefst gleðin á kokkteilveislu kl. 23. DJ Stjáni mun þeyta skífum ásamt öðrum gestum og er aðgangseyrir kr. 500.
Annað kvöld verður svo Carnivalveisla á Traffic og hefst gleðin á kokkteilveislu kl. 23. DJ Stjáni mun þeyta skífum ásamt öðrum gestum og er aðgangseyrir kr. 500.