Fjör á Þorrablóti Keflavíkur - sjáið flottar myndir
Það var mikil stemming á Þorrablóti Keflavíkur sem haldið var síðasta laugardag. Um 800 manns mættu í þjófstart á þorra og skemmtu sér hið besta. Nokkrir af landsliðsmönnum okkar í tónlist, Jón Jónsson, Guðrún Árni, Patrik Atlason og Herra Hnetusmjör að ógleymdum Páli Óskari, héldu uppi fjöri og Keflavíkurannáll sló í gegn.
Hér eru myndir frá kvöldinu, af öllum gestum sem mættu í myndatöku og líklega fleirum.
Þorrablót Keflavíkur 2024 - myndir 1.
Þorrablót Keflavíkur 2024 - myndir 2.