Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjör á Þemadögum
Fimmtudagur 24. febrúar 2005 kl. 17:58

Fjör á Þemadögum

Mikið gekk á á þemadögum FS sem héldu áfram í dag. Boðið var upp á margskonar námskeið, m.a. i afródansi, pílukasti, gítarleik og svo mætti lengi telja. Námskeið í Didjeridoo-blæstri vakti mikla athygli, enda um merkilegt hljóðfæri að ræða sem erfitt er að ná stjórn á svo vel sé.

VF-myndir Þorgils [email protected]

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024