Fjör á Sumarhátíð Gefnarborgar
Krakkarnir á Gefnarborg í garði háldu í dag hina árlegu Sumarhátíð.
ÞAr var ýmislegt skemmtilegt í boði og má þar telja hoppukastala, andlitsmálun auk þess sem boðið var upp á grillaðar pylsur.
Hátíðin er haldin ár hvert skömmu fyrir sumarleyfi.
Hér má sjá myndasafn frá deginum
Myndir: Starfsfólk Gefnarborgar
ÞAr var ýmislegt skemmtilegt í boði og má þar telja hoppukastala, andlitsmálun auk þess sem boðið var upp á grillaðar pylsur.
Hátíðin er haldin ár hvert skömmu fyrir sumarleyfi.
Hér má sjá myndasafn frá deginum
Myndir: Starfsfólk Gefnarborgar