Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjör á öskudaginn - myndir
Fimmtudagur 2. mars 2017 kl. 06:00

Fjör á öskudaginn - myndir

Ungir sem aldnir héldu öskudaginn hátíðlegan í gær. Fjöldinn allur af börnum komu við á skrifstofu Víkurfrétta við Krossmóa, sungu lag og fengu að launum sælgæti. Hér má sjá nokkrar myndir af skemmtilegum búningum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Öskudagur 2017