Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sunnudagur 12. maí 2002 kl. 18:27

Fjör á kvennakvöldi K-listans í Sandgerði

Það var heldur betur fjör hjá kvenkyns frambjóðendum K-listans í Sandgerði, en þær efndu til kvennakvölds fyrir allar konur í Sandgerði í gærkvöldi og var samkomuhúsið troðfullt en ýmis skemmtiatriði voru einnig á dagskrá og þótti kvöldið takast vel til og var nokkuð ljóst að Sandgerðiskonur eru stórtækar. Þá var einnig boðið upp á mat.Ljósmyndari Víkurfrétta tók meðfylgjandi myndir á kvöldinu í gær, en fleiri myndir verða birtar í TÍmariti Víkurfrétta sem kemur út um mánaðamótin.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024