Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjör á konukvöldi Bláa Lónsins - myndir
Sunnudagur 29. nóvember 2015 kl. 15:45

Fjör á konukvöldi Bláa Lónsins - myndir

Það var skemmtileg stemmning á konukvöldi Bláa lónsins nýlega. Var skvísunum boðið í léttar veitingar en auk þess gátu þær notið þess að kaupa Blue Lagoon húðvörur og fleiri vörur með afslætti. Ljósmyndari Bláa Lónsins smellti þessum myndum og eins og sjá má voru dömurnar í stuði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024