Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjör á íþróttadegi Myllubakkaskóla
Miðvikudagur 31. maí 2017 kl. 14:48

Fjör á íþróttadegi Myllubakkaskóla

Íþróttadagur var haldinn í Myllubakkaskóla í dag. Sirkus mætti á svæðið í boði foreldrafélagsins og var foreldrum velkomið að bætast í hópinn. Um hádegi var svo byrjað að grilla þar sem foreldrafélagið bauð upp á grillaðar pylsur.

Meðfylgjandi myndir tók Sólborg Guðbrandsdóttir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024