Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjör á Garðaseli í forvarnarviku
Þriðjudagur 9. október 2018 kl. 10:20

Fjör á Garðaseli í forvarnarviku

Í tilefni af Heilsu- og forvarnarvikunni bauð heilsuleikskólinn Garðasel foreldrum í heimsókn í leikskólann á árlegum inniíþróttadegi skólans, föstudaginn 5. október sl. sem einnig er alþjóðadagur kennara.
Skemmtileg og fjölbreytt þrautabraut var sett upp um allan skólann og voru allir afar ánægðir með daginn sem tókst mjög vel.
Meðfylgjandi myndir fengum við frá Garðaseli.
 
 

 
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024