Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Mannlíf

Fjör á Fjölskyldudögum í Vogum
VF myndir Eyþór Sæmundsson.
Mánudagur 20. ágúst 2012 kl. 10:05

Fjör á Fjölskyldudögum í Vogum

Veðurguðirnir brostu sannarlega sínu blíðasta um helgina þegar Fjölskyldudagar fóru fram í Vogunum um helgina.

Veðurguðirnir brostu sannarlega sínu blíðasta um helgina þegar Fjölskyldudagar fóru fram í Vogunum um helgina. Fjöldi manns kom saman í Aragerði þar sem fjölbreytt afþreying var í boði. Krakkarnir sátu sem fastast yfir Brúðubílnum eða hoppuðu og skoppuðu í uppblásnum köstulum. Fullorðna fólkið gæddi sér á kræsingum og nutu veðurblíðunnar.

Um kvöldið var svo lífleg kvölddagskrá sem endaði með glæsilegri flugeldasýningu.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

Innan skamms munum við birta myndasafn frá helginni en hér að neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir.

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25