Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjölþjóðlegur dagur leikskólans í Garði
Laugardagur 7. maí 2011 kl. 11:12

Fjölþjóðlegur dagur leikskólans í Garði

Fjölþjóðlegur dagur var haldinn í gær hjá leikskólanum Gefnarborg í Garði. Var börnunum á leikskólanum stefnt í samkomuhús bæjarins ásamt foreldrum sínum þar sem boðið var upp á dagskrá með skemmtun og fróðleik sem tengdist þjóðerni þeirra barna sem eru á leikskólanum en á Gefnarborg eru börn af sex þjóðernum.

Auk skemmtunar var boðið upp á þjóðlegan mat frá sex þjóðlöndum. Fleiri myndir í Víkurfréttum í næstu viku.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024