Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjölskylduvænustu fyrirtækin í Reyjanesbæ í ár
Fulltrúar vinningshafa, ásamt Árna Sigfússyni bæjarstjóra, sem afhenti viðurkenningarnar.
Laugardagur 22. febrúar 2014 kl. 15:01

Fjölskylduvænustu fyrirtækin í Reyjanesbæ í ár

Myllubakkaskóli, Garðasel og lögreglan.

Myllubakkaskóli, Garðasel og lögreglan eru fjölskylduvænustu fyrirtækin í Reykjanesbæ árið 2014. Þetta var tilkynnt á degi fjölskyldunnar sem lauk á Nesvöllum í dag. 

Óskað var eftir tilnefningum frá bæjarbúum og urðu þessu þrjú fyrirtæki hlutskörpust. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024