Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Fjölskylduskemmtun í Víkingaheimum
Miðvikudagur 23. desember 2009 kl. 11:22

Fjölskylduskemmtun í Víkingaheimum


Sunnudaginn 27. des verður haldin fjölskyldudagur í Víkingaheimum. Víkingar verða á svæðinnu og segja frá jólahátíð heiðinna manna.
Hver veit nema að frændur hans jólasveinarnir muni kíkja í heimsókn. Boðið verður uppá hangikjöt og fleira.

Hátíðin verður á milli 12 og 16 og er frítt inn fyir börn og 2 fyrir 1 fyrir fullorðna.

Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Víkingaheima,
www.vikingaheimar.com

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024