Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjölskyldusamveran það besta við jólin
Samúel Óskar Júlíusson er starfsmaður Brimborgar og viðskiptafræðinemi við Háskóla Akureyrar.
Sólborg Guðbrandsdóttir
Sólborg Guðbrandsdóttir skrifar
mánudaginn 23. desember 2019 kl. 14:00

Fjölskyldusamveran það besta við jólin

Samúel Óskar Júlíusson er starfsmaður Brimborgar og viðskiptafræðinemi við Háskóla Akureyrar.

Hvað ætlar þú að gera það sem eftir lifir desembermánaðar?

„Ég ætla aðallega að vinna og kíkja á jólatónleika.“

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hvað finnst þér það besta við þennan tíma?

„Fjölskyldusamveran.“

Hver er þín uppáhaldsjólahefð?

„Ætli það sé ekki bara jólamaturinn.“

Ætlar þú að láta gott af þér leiða í desember? Ef svo er, hvernig?

„Það er ekki planið eins og er en það gæti breyst.“

Fyrir hvað ertu þakklát/ur?

„Ég er þakklátur fyrir margt en aðallega fjölskylduna, heilsuna og kærustuna.“