Mánudagur 7. júlí 2014 kl. 09:27
Fjölskylduhjálp Íslands er opin í allt sumar
Opið er allt sumar hjá Fjölskylduhjálp Íslands í Reykjanesbæ að Baldursgötu 14, frá kl. 13 - 18. Nytjamarkaðurinn er til styrktar matarsjóðnum og er öllum opinn sem vilja styðja starfið. Þá er opið fyrir neyðarmatarúthlutanir í allt sumar.