Fjölskylduhátíð í Vogum í dag
Það verður eflaust mikið fjör í Vogum í dag en þá er efnt til árlegrar Fjölskylduhátíðar.
Á dagskránni ber helst að nefna dorgveiðikeppnin, handverksmarkað, Bríet Sunna tekur lagið, skrúðgangan verður á sínum stað og í kvöld verður fjölskylduball.
Mynd: Þessar hnátur skemmtu sér konunglega á síðustu Fjölskylduhátíð Vogum.