Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Fjölskyldudagur í Heiðarskóla
Laugardagur 21. maí 2005 kl. 14:50

Fjölskyldudagur í Heiðarskóla

Fjölskyldudagur Heiðarskóla var í dag og þar mátti sjá foreldra og börn skipta nokkuð um hlutverk. Ungmennin sáu að þessu sinni um að reka sjoppu og keyra go-cart bíla. Þó voru foreldrarnir ekki alveg útundan þar sem þeir fengu að grilla ofan í skarann.

Boðið var upp á andlitsmálningu, hesta, hoppukastala sem og að nemendur skólans gátu sest í bílsæti og fundið fyrir högginu sem verður við árekstur á 20 km hraða.


Bæjarstjórinn að kaupa sér Prins póló og kók
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024