Miðvikudagur 8. maí 2002 kl. 08:56
Fjölskyldudagur hjá Sandgerðislistanum
Þ-listinn býður Sandgerðingum til grillveislu á kosningamiðstöð sinni
að Strandgötu 11, fimmtudaginnn 9. maí frá 15:00 - 17:00. Sprell og
andlitsmálarar fyrir börnin.Kosningamiðstöð er opin frá 14:00 - 18:00.