Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjölskyldu- og menningardagar í Garði
Mánudagur 2. nóvember 2015 kl. 18:25

Fjölskyldu- og menningardagar í Garði

Ferða-, safna-, og menningarnefnd Garðs hefur sett saman skemmtilega dagskrá Fjölskyldu-, og menningardaga í Garðinum.

Vikuna 2. – 8. nóvember munu ýmsir aðilar s.s. Björgunarsveitin Ægir, Knattspyrnufélagið Víðir, Lista og menningarfélag Garðs, starfsfólk Gefnarborgar, félagsstarfið í Auðarstofu, tónlistarskóli, félagsmiðstöðin Eldingin o.fl. standa fyrir viðburðum fyrir íbúa á Suðurnesjum. Einnig verður zumba dans, hláturjóga, bíósýningar bingó og sitt hvað fleira.

Nefndarmenn hvetja íbúa til að taka þátt í viðburðum og sýna sig og sjá aðra en dagskrá vikunnar má sjá hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024