Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjölmenni við opnun líkhúss Útfararþjónustu Suðurnesja
Sunnudagur 5. febrúar 2006 kl. 12:23

Fjölmenni við opnun líkhúss Útfararþjónustu Suðurnesja

Fjölmenni var á formlegri opnun á nýju og glæsilegu líkhúsi Útfararþjónustu Suðurnesja í Reykjanesbæ í gær. Richard D. Woodhead, útfararstjóri, bauð gestum upp á léttar veitingar og blessaði séra Sigfús Ingvason húsnæðið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024