Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Fjölmenni og fjör á fimmtudagssýningum og viðburðum á Ljósanótt
Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
föstudaginn 6. september 2019 kl. 11:24

Fjölmenni og fjör á fimmtudagssýningum og viðburðum á Ljósanótt

Mikill fjöldi fólks sótti opnun listsýninga víða um bæinn auk annarra viðburða sem voru á fimmtudegi á Ljósanótt í Reykjanesbæ.

Einnig var skemmtileg söngstund í Ráðhúsi Reykjanesbæjar, púttmót á Mánaflöt svo fátt eitt sé nefnt. Ljósmyndarar VF voru á ferðinni og tóku myndir sem hér má sjá í myndasafni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ljósanótt 2019 fimmtudagur