Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Fjölmenni í blíðviðrinu á Garðskaga
Laugardagur 30. júní 2007 kl. 16:37

Fjölmenni í blíðviðrinu á Garðskaga

Sólseturshátíðin í Garði var sett fyrr í dag í blíðskaparveðri og var þó nokkur fjöldi kominn út á Garðskaga. Mikið var í boði, bæði tónlist og aðrar uppákomur, en börnin fengu líka ýmislegt til að dunda sér við.

 

Þessar hressu stúlkur voru í lestinni og skemmtu sér mjög vel. Dagskrá er í fullum gangi en hana má sjá með því að smella hér.

 

VF-mynd/Þorgils

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024