Fjölmenni í afmælisveislu hjá Nesi
Íþróttafélag fatlaðra, NES, hélt upp á tíu ára afmælið sl. laugardag í Kirkjulundi. Aðstandendur og velunnarar Þroskahjálpar á Suðurnesjum og NES, fjölmenntu í safnaðarheimilið og fylgdust með skemmtilegri dagskrá.
Gísli Jóhannsson, framkvæmdastjóri Þroskahjálpar á Suðurnesjum, bauð gesti velkomna.
Sjáið myndir úr afmælinu hér að neðan.
Gísli Jóhannsson, framkvæmdastjóri Þroskahjálpar á Suðurnesjum, bauð gesti velkomna.
Sjáið myndir úr afmælinu hér að neðan.