Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sunnudagur 21. apríl 2002 kl. 00:06

Fjölmenni í kosningakaffi K-listans

K-listinn í Sandgerði bauð bæjarbúum í kosningakaffi í gamla kaupfélagið en þar hefur framboðið hreiðrað um sig. Fjölmargir þáðu boðið og nutu kaffiveitinga innan um listaverk frá Nýrri Vídd í Sandgerði.Mikið fjör er nú að færast í kosningabaráttuna í Sandgerði en fjögur framboð bjóða fram til bæjarstjórnar þann 25. maí nk. Auk K-listans, sem nú er í meirihluta í bæjarstjórn bjóða fram listar frá Sjálfstæðismönnum og óháðum, Framsóknarflokki og nýtt framboð sem kallar sig Þ-listann.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024