Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Fjölmenni á listasýningu í Kaffitári
Þriðjudagur 26. apríl 2005 kl. 12:12

Fjölmenni á listasýningu í Kaffitári

Fjölmenni var á opnun listasýningar Elísabetar Ásberg í Kaffitári á laugardag.

Sýningin, sem ber yfirskriftina „Flæði“, hefur að geyma nýjustu verk listakonunnar og var ekki annað að sjá en að gestir virtust afar hrifnir af verkunum.

Boiðið var upp á léttar veitingar og lék Marion Herrera ljúfa tóna á hörpuna fyrir gesti.

Myndasafn frá sýningunni má sjá á forsíðu vf.is eða með því að smella hér.

VF-myndir/Páll Ketilsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024