Mánudagur 15. janúar 2001 kl. 11:36
				  
				Fjölmenni á dekurdegi í Bláa lóninu
				
				
				
Fjölmenni var á dekurdegi í Bláa lóninu í gær í góðu veðri.Boðið var upp á axlarnudd í lóninu sem margir baðgestir nýttu sér. Aðrir spókuðu sig í lóninu og ástin blómstraði eins og sést á meðfylgjandi mynd sem tekin var í gærdag.