Laugardagur 14. apríl 2001 kl. 06:48
Fjölmenn páskareið Mána!
Hin árlega páskareið Mána fór fram í dag.Riðið var á um 300 hrossum frá Mánagrund og út í Garð. Þar var þeginn kaffisopi og síðan riðið aftur nú síðdegis til Keflavíkur. Myndin var tekin þegar fólk úr reiðinni fór framhjá golfvellinum í Leiru um miðjan dag.