Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sunnudagur 31. mars 2002 kl. 23:45

Fjölmenn páskareið hjá Mána

Árleg páskareið Hestamannafélagsins Mána á Suðurnesjum fór fram í gær, laugardag. Yfir 100 hross tóku þátt í reiðinni sem var frá svæði félagsins við Mánagrund.Riðið var í Helguvík og þaðan til Keflavíkur og upp í gegnum byggðina og aftur að Mánagrund. Meðfylgjandi myndir voru teknar við upphaf reiðarinnar.
Myndir: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024