Sunnudagur 13. febrúar 2000 kl. 00:35
Fjölmenn karaokekeppni
Stapinn er nú þéttsetinn af söngelsku fólki þar sem nú fer fram karaokekeppni sveitarfélaganna á Suðurnesjum. 15 söngvarar taka þátt í keppninni sem vera átti á föstudagskvöld. Þá var keppninni frestað sökum óveðurs. Reykjanesbær sigraði í keppninni í gærkvöldi.