Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sunnudagur 24. febrúar 2002 kl. 02:26

Fjölmenn árshátíð Reykjanesbæjar í Stapa

Árshátíð Reykjanesbæjar var haldin í veitingahúsinu Stapa í gærkvöldi. Hátíðin var fjölmenn og fylltu starfsmenn bæjarins húsið. Boðið var upp á fjölbreytta skemmtun.Ljósmyndari Víkurfrétta festi árshátíðina á myndir sem verða birtar í Tímariti Víkurfrétta innan skamms. Hér er smá sýnishorn frá kvöldinu...!

Að gefnu tilefni skal taka fram að þessar myndir voru EKKI teknar um jólin en það má ráða af myndunum miðað við skreytingarnar í húsinu. Ekki vitum við hver er ábyrgur fyrir skreytingum kvöldsins, en þær voru í meira lagi jólalegar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024