Fimmtudagur 12. febrúar 2009 kl. 15:30
Fjölmenn árshátíð FEB í Bláa lóninu
Eldri borgarar á Suðurnesjum fjölmenntu á árshátíð Félags eldri borgara á Suðurnesjum sem haldin var í Bláa lóninu á dögunum. Fjölbreytt skemmtun var í boði. Ljósmyndari Víkurfrétta fór hring um salinn með myndavélina en árangurinn má sjá í ljósmyndasafni Víkurfrétta hér á vf.is.