Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjölmargir sóttu safnahelgi
Mánudagur 15. mars 2010 kl. 00:17

Fjölmargir sóttu safnahelgi

Fjölmargir sóttu safnahelgi á Suðurnesjum sem lauk í gær. Fjölbreytt dagskrá var í öllum bæjarfélögum á Suðurnesjum og ókeypis inn á öllum stöðum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þegar VF leit við í Duus húsum í gær voru harmonikkukarlar að spila sjómannalög og pláss var búið til á gólfinu þar sem gestir gátu tekið dansspor undir skemmtilegri tónlistinni. Aðrir rýndu í glæsilegar ljósmyndir á sýningu í stóra salnum eða kíktu á aðrar sýningar.

Meira efni um safnahelgina er væntanlegt.