Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjölmargir á Harlem
Miðvikudagur 24. september 2003 kl. 20:33

Fjölmargir á Harlem

Fjölmargir voru á sýningu körfuboltaliðsins Harlem Ambassadors sem sýndi og spilaði körfubolta í Íþróttahúsinu við Sunnubraut í kvöld. Búið var að smala saman í „old boys“ körfuboltalið sem mætti Harlem liðinu. Mikil stemning var í íþróttahúsinu, enda er mikið grínast hjá Harlem liðinu. Lady Magic fór á kostum og á meðfylgjandi mynd má sjá hana taka Guðjón Skúlason annan þjálfara meistaraliðs Keflavíkur í körfubolta, föstum tökum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024