Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjölgar í Landnámsdýragarðinum
Þriðjudagur 27. maí 2014 kl. 09:40

Fjölgar í Landnámsdýragarðinum

- tveir kiðlingar fæddust þar í gær.

Það er að komast sumarbragur á Landnámsdýragarðinn við Víkingaheima í Reykjanesbæ. Geitin Freyja bar tveimur kiðlingastrákum þar í gær. Víkurfréttir litu við nokkrum mínútum eftir að bræðurnir litu dagsins ljós. Þar var fyrir Gunnar Júlíus Helgason, umsjónarmann garðsins, og dýrin sem hann þekkir og kemur fram við eins og sín eigin börn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Alveg glænýr.

Svo hreinsar mamma mig.

Mömmukoss.

Haninn fylgdist stoltur með.

Kusurnar gæddu sér á heyi.

Gunnar Júlíus gefur hænu fóður á sinn hátt.

Tveggja vikna gamalt lamb var forvitið um ferðir blaðamanns.

VF-myndir og texti/Olga Björt