Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjöldi viðurkenninga við skólaslit Grunnskóla Grindavíkur
Þriðjudagur 7. júní 2011 kl. 11:53

Fjöldi viðurkenninga við skólaslit Grunnskóla Grindavíkur


Viðurkenningar voru veittar við skólaslit Grunnskóla Grindavíkur 31. maí sl. Viðurkenningarnar voru eftirfarandi.


5.-7.bekkur

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

3.besti námsárangur á miðstigi: Katrín Lóa Sigurðardóttir7.V

2. besti námsárangur á miðstigi: Þórveig Hulda Frímannsdóttir 7.R

Besti námsárangur á miðstigi: Katla Marín Þormarsdóttir 7.R

Viðurkenning frá Lionsklúbbi Grindavíkur fyrir góðan árangur í tæknimennt: Guðmundur Jónsson.

Viðurkenning frá Kvenfélagi Grindavíkur fyrir góðan árangur í textílmennt: Kolbrá Sól Jónsdóttir.

Viðurkenning fyrir jákvæðni,glaðlyndi og dugnað: Jóhannes Hilmar Gíslason 5.H

8.-10.bekkur

3.besti námsárangur á unglingastigi: Lára Lind Jakobsdóttir 9.Þ

2. besti námsárangur á unglingastigi: Valgerður María Þorsteinsdóttir 8.Æ

Besti námsárangur á unglingastigi: Margrét Rut Reynisdóttir 8.Æ

Besti árangur á grunnskólaprófi: Guðjón Sveinsson og Harpa Dögg Jónsson 10.P

Penistonebikarinn fyrir góðan árangur í ensku á grunnskólaprófi: Hákon Ívar Ólafsson 10.K

Orðabók frá danska sendiráðinu góðan árangur í dönsku á grunnskólaprófi: Hákon Ívar Ólafsson 10.K

Sparisjóðurinn veitir verðlaun fyrir besta árangur í íslensku á grunnskólaprófi: Guðjón Sveinsson 10.P

Landsbankinn veitir verðlaun fyrir besta árangur í stærðfræði á grunnskólaprófi: Hulda Sif Steingrímsdóttir 10.K

UMFG veitir bikar fyrir góðan árangur í íþróttum pilta og stúlkna: Björn Lúkas Haraldsson 10.P og Anna Pála Þorsteinsdóttir 10.K

Aðalbraut veitir viðurkenningu fyrir framfarir, og hjálpsemi í Fjölsmiðju: Sigmundur Freyr Hrafnsson 9. E

Viðurkenning fyrir hjálpsemi, dugnað og prúðmennsku: Harpa Dögg Jónsdóttir

Viðurkenning fyrir ósérhlífni og dugnað í félagsstarfi: Anton Ingi Rúnarsson 9.E, Elísabet Ósk Gunnþórsdóttir 10.P, Hinrik Guðbjartsson og Unnar Hjálmarsson 8.V


Meðfylgjandi myndir voru teknar við skólaslit Grunnskóla Grindavíkur á dögunum.