Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Fjölbreytt tónlistaratriði í boði Landsbankans á Ljósanótt
Þriðjudagur 6. september 2005 kl. 11:13

Fjölbreytt tónlistaratriði í boði Landsbankans á Ljósanótt

Landsbankinn tók virkan þátt í dagskrá Ljósanætur í ár og bauð upp á fjölbreytta tónlistardagskrá á laugardeginum. Á dagskrá Landsbankans var m.a. Helga Björt, klarinettleikari og Ástríður Alda, píanóleikari sem fluttu brot af því besta á tónleikum í Duushúsum. Á meðfylgjandi myndum má sjá meðlimi Jazzbands Stebba í mikilli jazzsveiflu í sal Poppminjasafnsins í Duushúsum. Tónleikahaldið tókst mjög vel og var fjöldi fólks samankomin til að hlusta á frábæran tónlistarflutning í skemmtilegu umhverfi.

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024