Fjölbreytt Þjóðhátíðardagskrá í Grindavík
Þjóðhátíðadagskráin í Grindavík verður með fjölbreyttu sniði í ár. Meðal þess sem boðið er upp á er hin hefðbundna hátíðarguðsþjónusta og skrúðganga, en einnig verður boðið upp á tónlistaratriði og margskonar íþróttakeppnir.
Börn á öllum aldri fá ýmislegt við sitt hæfi þar sem gestir frá Latabæ koma í heimsókn og skemmtileg leiktæki verða á staðnum. Þá mun Ólafur Örn bæjarstjóri fljúga yfir svæðið og henda út karamellum.
Hátaíðardagskrána í heild sinni má sjá með því að smella hér.
Börn á öllum aldri fá ýmislegt við sitt hæfi þar sem gestir frá Latabæ koma í heimsókn og skemmtileg leiktæki verða á staðnum. Þá mun Ólafur Örn bæjarstjóri fljúga yfir svæðið og henda út karamellum.
Hátaíðardagskrána í heild sinni má sjá með því að smella hér.