Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjölbreytt dagkrá í Fjörheimum á Listahátíð barna
Þriðjudagur 1. maí 2018 kl. 06:00

Fjölbreytt dagkrá í Fjörheimum á Listahátíð barna

Listahátíð barna fer nú fram í Reykjanesbæ og er fjölbreytt dagkrá í Fjörheimum fyrir 8.-10. bekk. Miðvikudaginn 2. maí kl. 20-22 verður málað stórt listaverk sem hengt verður upp í 88 húsinu, föstudaginn 4. maí kl. 20-22 er boðið upp á ljósmyndanámskeið með OZZO Photogaphy. Ólína Ýr MUA ætlar að bjóða upp á body paint mánudaginn 7. maí kl. 20-22, Egill Birgisson verður með DJ námskeið miðvikudaginn 9. maí kl 20-22 og Allir geta dansað námskeið verður með dönsurum frá Danskompaní, föstudaginn 11. maí frá 20-22.

Þriðjudaginn 8. maí verður síðan spunaleikur fyrir 5.-7. bekk og Allir geta dansað með dönsurum frá Danskompaní frá 19-20:30. Nánari upplýsingar má finna á Facebook síðu- og heimasíðu Fjörheima.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024