Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjáröflunarskemmtun Víðisfólks í beinu streymi
Föstudagur 21. janúar 2022 kl. 14:51

Fjáröflunarskemmtun Víðisfólks í beinu streymi

Knattspyrnufélagið Víðir stendur fyrir fjáröflunarskemmtikvöldi í beinu streymi heim í stofu laugardagskvöldið 22. janúar kl. 20:00
Þetta er frumraun okkar á rafrænum viðburði sem á vel við á þessum tímum.

Í aðdraganda skemmtikvöldsins hefur verið gengið í hús í Garði og heimafólki boðnir happdrættismiðar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Fjáröflunarskemmtunin verður á þessari slóð: https://vimeo.com/event/1730814

Allir hvattir til að taka þátt - Hvernig?

- Senda inn óskalög sem Guðrún Àrný tekur glöð á móti og flytur í beinni útsendingu.

- Taka þátt í Kahoot spurningarkeppni með Evu Ruzu og Hjálmari Erni.
- Taka þátt í happdrættinu með því að kaupa miða.
- Hafa gaman og njóta.