Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þriðjudagur 9. október 2001 kl. 10:34

Fjármálaráðherra fundaði í Reykjanesbæ

Geir H. Haarde varaformaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra var á fundi með Sjálfstæðismönnum í sjálfstæðishúsinu í Njarðvík sl. föstudag. Þar fór hann yfir ríkisfjármálin á léttari nótum og kynnti framtíðaráform ríkisins í framkvæmdum og hugsanlegum niðurskurði.Sjálfstæðismenn mættu vel á fundinn og tóku þátt í umræðum eftir erindi fjármálaráðherra.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024