Mánudagur 11. október 2010 kl. 10:25
Finnski listamaðurinn Essi Kausalainen kemur fram á Íslandi
Finnski listamaðurinn Essi Kausalainen verður sérstakur gestur Litlu gjörningahátíðarinnar í Vogum á Vatnsleysuströnd en hún mun flytja verk sitt Birds, Insect, Seeds – The Shared Struggle of Existence laugardaginn 16. október kl.15:00 í hlöðunni við Egilsgötu 8 Vogum.