Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtugur Einar Áskell í átthagastofu Bókasafns Reykjanesbæjar
Miðvikudagur 7. febrúar 2024 kl. 08:59

Fimmtugur Einar Áskell í átthagastofu Bókasafns Reykjanesbæjar

Ný sýning um sögupersónuna Einar Áskel hefur verið opnuð í átthagastofu Bókasafns Reykjanesbæjar. Sýningin var áður á barnabókasafni Norræna hússins auk annarra bókasafna víðsvegar um landið, m.a. í Grindavík.

Sýningin er unnin í samvinnu við sænska sendiráðið og Sænsku stofnunina á Íslandi og stendur til og með 29. febrúar nk. á opnunartíma safnsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024