Bílakjarninn hekla
Bílakjarninn hekla

Mannlíf

Fida færði eldri borgurum rjómabollur
Mánudagur 8. febrúar 2016 kl. 10:56

Fida færði eldri borgurum rjómabollur

Fida Abu Libdeh „Maður árins á Suðurnesjum 2014“ gladdi eldri borgara á Nesvöllum í Reykjanesbæ þegar hún færði þeim rjómabollur. Fida er frumkvöðull og framleiðir í fyrirtæki sínu Geosilica fæðubótarefni úr kísli og er með aðsetur á Ásbrú.
Fida fékk bollur í Valgeirsbakaríi og kom færandi hendi með samstarfskonu sinni Ágústu Valgeirsdóttur. Ekki er annað að sjá á myndbandi sem hún gerði að fólk hafi tekið ljúffengum bollum fegins hendi.

 

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024
 

geoSilica fór og heimsótti eldri borgarana á Nesvellir og gaf þeim bollur í tilefni dagsins. Gleðilegan bolludag allir <3

Posted by GeoSilica Iceland on 8. febrúar 2016