Dubliner
Dubliner

Mannlíf

Ferðamenn bíða eftir rútunni
Miðvikudagur 9. júlí 2008 kl. 12:57

Ferðamenn bíða eftir rútunni

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Ferðamannatíminn er núna í blóma, enda hásumar og fjölmargir ferðamenn á faraldsfæti víða um land. Fjölmargir ferðamenn eru á ferð um Suðurnes eins og þessir sem biðu eftir rútu við Biðskýlið í Njarðvík með ferðatöskur og bakpoka. Flestir ferðaþjónustuaðilar sem VF hefur rætt við bera sig vel, þrátt fyrir að samdráttur sé farinn að segja til sín hjá ferðamönnum eins og öðrum. Ferðalög eru víst ofarlega á listanum yfir það sem skorið er niður þegar kreppir að í fjármálum einstaklinga.
VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Dubliner
Dubliner